25.04.2016 12:41

7389 Már ÓF 50 kemur til hafnar á Ólafsfirði

 

 Grásleppubáturinn Már ÓF 50 Kemur til hafnar á Ólafsfirði i gærdag 

og að sögn skipstjórans var aflinn i tregara lagi alls um 700 kiló og að 

sögn þeirra sem til þekkja hefur hægt og rólega dregið úr veiðinni 

auk þess sem að verðið á kveljunni hefur lækkað umtalsvert 

eftir þvi sem að liður á vertiðina að minnsta kosti hjá sumum kaupendum 

                        7389 Már ÓF 50 Mynd þorgeir Baldursson 2016

               7389 Már ÓF 50 Mynd þorgeir Baldursson 2016

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 13444
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 3547
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 1484588
Samtals gestir: 59541
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 08:05:55
www.mbl.is