Tekin smá hringur fyrir ljósmyndarann © Þorgeir Baldursson
Nýjasti Báturinn sem að Seigla framleiðir S116 var sjósettur nú nýlega
hann er 11 Metrar á lengd og 4,6 á breidd
i honum er kerfi frá Mustad 20.000 krókar
Kælikerfi frá 3X á vinnsludekki
Isvél frá kælingu sem að lika kælir lestina sem að er 31.5 rúmetrar
og tekur 32 kör 440 litra frá sæplast
Siglinga tæki i Brú eru að mestu frá Simrad
Aðalvélin er Yanmar 500 hp með ZF-360gir
20 kv Ljósavél frá Norten Light
Klefar eru 2 og kojur fyrir 4 skipverja i þeim
www.seigla.is
Myndir Þorgeir Baldursson
|