26.04.2016 22:33

Oyliner N-65-B til Noregs

     Oyliner n-65-B á siglingu á Eyjafirði i morgun Mynd Þorgeir Baldursson 
                 Oyliner á Lensi mynd þorgeir Baldursson 2016
                      Á útleið i morgun Mynd þorgeir Baldursson 2016
                     Lagt i prufutúr mynd Þorgeir Baldursson 2016

             Oyliner N-65-S Bodo Mynd þorgeir Baldursson 2016

           Oyliner með Kaldbak i bakgrunni mynd þorgeir Baldursson 2016

                        Skuturinn mynd þorgeir Baldursson 2016

 

      Tekin smá hringur fyrir ljósmyndarann © Þorgeir Baldursson

Nýjasti Báturinn sem að Seigla framleiðir S116 var sjósettur nú nýlega

  hann er 11 Metrar á lengd og 4,6 á breidd 

i honum er kerfi frá Mustad 20.000 krókar

Kælikerfi frá 3X á vinnsludekki

Isvél frá kælingu sem að lika kælir lestina sem að er 31.5 rúmetrar

og tekur 32 kör 440 litra frá sæplast

Siglinga tæki i Brú eru að mestu frá Simrad

Aðalvélin er Yanmar 500 hp með ZF-360gir

20 kv Ljósavél frá Norten Light

Klefar eru 2 og kojur fyrir 4 skipverja i þeim

www.seigla.is

Myndir Þorgeir Baldursson
 

 

  

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2319
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 993740
Samtals gestir: 48564
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 11:09:39
www.mbl.is