27.04.2016 21:42

Mokveiði á Grásleppu

Mjög góð veiði hefur verið hjá Grásleppuköllum á norðurlandi sem að sumir hverjir hafa lokið veiðum 

eða eru i þann mund að klára dagana einn þeirra er Sigrun Hrönn ÞH 36 sem að hefur aflað vel 

og alls er talið að aflinn verði rétt um 65 tonn sem að þykir gott og reyndar mun betra heldur en 

á siðustu vertið Stæðsti róður bátsins var 6,1 tonn sem að þykir gott á ekki stærri bát 

en þótt að fiskist vel fer það samt ekki saman við verðið sem að hefur lækkað 

um að minsta kosti þriðjung og virðist fara lækkandi eftir þvi sem að betur aflast 

og virðist fara saman framboð og eftirspurn 

                2370 Sigrún Hrönn ÞH 36 mynd þorgeir Baldursson 

                   2370 Sigrún Hrönn ÞH 36 Mynd þorgeir Baldursson 

     Komið til Húsavikur mynd Velunnari siðunnar 2016

              2370 Sigrún Hrönn þH 36 Mynd Velunnari Siðunnar 2016

   Góður Grásleppuafli af Sigrúnu Hrönn ÞH 36 mynd Velunnari siðunnar 2016

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is