13.05.2016 18:45

Kleifarberg RE 70 heldur i Rússasjó

Kleifarberg RE 70 kom til hafnar á Akureyri að morgni 12 Mai þar sem að landað var úr skipinu 

um 10000 kössum uppistaðan ufsi siðan var skipið gert klárt til þorskveiða i Rússnesku lögsögunni 

og haldið af staðum kl 22 um kvöldið efttir að tekin hafði verið olia og skipið ferðbúið alls tekur 

siglingin um sex sólahringa Skipstjóri i veiðferðinni er Árni Gunnólfsson 

og fyrsti stýrimaður Stefán Sigurðsson 

                            Kleifarberg RE 70 Mynd þorgeir Baldursson 2016

                    Löndun úr Kleifarberginu mynd þorgeir Baldursson 2016

                   Löndun á Akureyri mynd þorgeir Baldursson 2016

   Árni Gunnólfsson Skipstjóri Kleifarberg RE 70 mynd þorgeir Baldursson 2016

 

                Kleifarberg RE  Oliutaka i Krossanesi mynd þorgeir Baldursson 2016

    Stefán SigurðssonStym  og Árni Gunnólfsson skipst mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2423
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 1338
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 1099088
Samtals gestir: 51877
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 23:01:42
www.mbl.is