14.05.2016 12:12

Hafsúlan Kemur til Akureyrar

Hvalaskoðunnarfyrirtækið Elding kom i gær með Hafsúluna sem að er 170 manna farþegabátur 

og mun hún verða hérna i nokkrar vikur meðan verið er að klára annan bát sem að Elding er með i 

breytingum i skipasmiðasstöð Njarðvikur sá mun fá nafnið Hólmasól einnig komu tveir minni 

bátar svokallaðir RIB sem að eru opnir Gúmibátar sem að taka allt að 12 farþega og gera 

forsvarsmenn Eldingar ráð fyrir þvi að fara fyrstu ferðina á morgun sunnudag 

að sögn Rannveigar Gretarsdóttur fræmkvæmdastjóra Eldingar i stuttu viðtali við Heimasiðuna 

     Hafsúlan ásamt Rib bátnum koma til Akureyrar i gær mynd þorgeir 2016

                Hafsúlan Við komuna til Akureyrar i gær mynd þorgeir 2016

  Rannveig Gretarsdóttir fræmkvst tekur á móti springnum mynd þorgeir 2016

 Kristinn Magnússon og Rannveig Gretarsdóttir mynd þorgeir Baldursson 2016

                       Hafsúlan við Hof Mynd þorgeir Baldursson 2016

        Gretar  Rannveig Vignir og Kristinn mynd þorgeir Baldursson 2016

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1313
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 400
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 1079447
Samtals gestir: 51444
Tölur uppfærðar: 30.12.2024 19:07:24
www.mbl.is