Það ætti að verða gaman fyrir ferðafólk sem að kemur til Akureyrar i sumar að geta farið i Hvalaskoðun 
þvi að hérna eru staðsett tvö fyrirtæki sem að bjóða uppá  afþreyingu af þessum toga annasvegar 
Ambassador sem að gerir út bát með samnemdu nafni og þeir eru að koma með annan bát sem að 
verður gerður út i sama tilgangi og einnig reiknað með ferðum til Grimeyjar nú fljótlega 
og hinsvegar Eldingu sem að gerir út nokkra báta frá Reykjavik og tvo RIB báta hérna  er ekki annað að sjá 
en að mikil Gróska sé i þessari tegund ferðaþjónustu að sögn forsvarmanna þeirra 
	
		
			|  | 
		
			|              Vignir Sigursveinsson Skipstjóri Mynd þorgeir Baldursson  2016 
				
					
						|  |  
						|            Farþegar af skemmtiferðarskipum mynd þorgeir Baldursson 2016 
							
								
									|  |  
									|         Gestir voru spenntir að komast af stað mynd þorgeir Baldursson 2016 
										
											
												|  |  
												|               Lagt úr höfn á sama tima mynd Þorgeir Baldursson 2016                 Ambassador á útleið i Hvalaskoðun  mynd þorgeir Baldursson  
													
														
															|  |  
															| Hafsúlan var lika á útleið mynd Þorgeir Baldursson 2016 |    |  |    |  |