Eyborg ST 59 kom til hafnar á Akureyri i gærkveldi eftir nokkar daga á veiðum og að sögn skipstjórans
Ara Albertssonar var reytingsveiði á svæðinu fyrir Norðurlandi og mun betri en siðasta vor sem að var
minni veiði ennfremur hefur rækjuveiðin verið að glæsast við Snæfellsnes að sögn kunnugra
|
Landað úr Eyborgu i morgun Mynd þorgeir Baldursson 2016
|
Falleg rækja úr norðurkantinum mynd þorgeir Baldursson 2016
|
Birgir Sigurjónsson útgerðarmaður Mynd þorgeir2016 |
|
|