UM KL 2230 i kvöld kom Hvalaskoðunnarbáturinn Garðar til hafnar á Akureyri
og var erindið að setja bátinn i slipp og gera hann kláran fyrir komandi Hvalaskoðunnarvertið
sem að nú fer i hönd alls er Norðursigling á Húasvik með tiu báta á sinum vegum
og er langstæsta fyrirtæki i þessum flokki á landinu
Þeir Hrólfur Þórarinn og Rúnar komu með bátinn og hérna koma nokkrar myndir frá þvi i kvöld
|
260 Garðar kemur til Akureyrar i kvöld Mynd þorgeir Baldursson 2016
|
Slegið af komið inni fskihöfnina mynd þorgeir Baldursson 2016
|
Rúnar Gunnarsson og Þórarinn Höskuldsson mynd þorgeir Baldursson 2016
|
Garðar og Jóna Eðvalds EX Björg Jónsdóttir ÞH mynd þorgeir Baldursson 2016
|
Springurinn klár Mynd þorgeir Baldursson 2016
|
Þórarinn Rúnar og Jóhannes Antonsson Hafnarvörður mynd þorgeir 2016 |
|
|
|
|
|