18.05.2016 23:07

260 Garðar Hvalaskoðunnarbátur

UM KL 2230 i kvöld kom Hvalaskoðunnarbáturinn Garðar til hafnar á Akureyri 

og var erindið að setja bátinn i slipp og gera hann kláran  fyrir komandi Hvalaskoðunnarvertið 

sem að nú fer i hönd alls er Norðursigling á Húasvik með tiu báta á sinum vegum

og er langstæsta fyrirtæki i þessum flokki á landinu 

Þeir Hrólfur Þórarinn og Rúnar komu með bátinn og hérna koma nokkrar myndir frá þvi i kvöld 

  260 Garðar kemur til Akureyrar i kvöld Mynd þorgeir Baldursson 2016

       Slegið af komið inni fskihöfnina mynd þorgeir Baldursson 2016

   Rúnar Gunnarsson og Þórarinn Höskuldsson  mynd þorgeir Baldursson 2016

 Garðar og Jóna Eðvalds EX Björg Jónsdóttir ÞH mynd þorgeir Baldursson 2016

                    Springurinn klár Mynd þorgeir Baldursson 2016

   Þórarinn Rúnar og Jóhannes Antonsson Hafnarvörður mynd þorgeir 2016

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 968
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 400
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 1079102
Samtals gestir: 51440
Tölur uppfærðar: 30.12.2024 15:33:55
www.mbl.is