Norska seglskipið Harald var i Reykjavik um daginn og tók ég þá meðfylgjandi myndir 
Þegar það kom til Reykjavikur helstu upplýsingar er þessar 
skipið er 34 metrar á lengd og  7  metrar á breidd Djúprista 2,5 metrar og mesti ganghraði 9.1sjómila 
einnig var með i för flutningaskipið Vikingfjord sem að er flutningaskip smiðað 1974 
það er 43 metrar á lengd og 10 metrar á breidd Imo nr er 7382627
	
		
			|  | 
		
			|   Seglskútan Harald og Hafaldan mættust i hafnarminninu Þorgeir 2016 
				
					
						|  |  
						|     Dráttarbáturinn Magni fagnaði komu Haralds Mynd þorgeir 2016 
							
								
									|  |  
									|          Á leið til hafnar i Reykjavik Þorgeir 2016 
										
											
												|  |  
												|                   Glæsilegt Seglskip Harald Mynd þorgeir Baldursson 2016 
													
														
															|  |  
															|         Spenntir skipverjar að koma til hafnar i Rvik mynd þorgeir 2016 
																
																	
																		|  |  
																		|                   Siglt inn i Reykjavikurhöfn Mynd þorgeir Baldursson 2016 
																			
																				
																					|  |  
																					| Aðstoðarskipið Vikingfjord kemur til hafnar mynd þorgeir Baldursson 2016 |  |  |  |  |  |  |