25.05.2016 16:54

Himnesk Saltfiskveisla á Hauganesi

Það var mikið um að vera á Baccalá Bar á Hauganesi síðastliðinn föstudag,

en þá var haldið séstakt ítalskt þemakvöld.

Á boðsstólnum voru ítalskar kræsingar eldaðar úr saltfiski og sáu hvorki meira en fimm stórsöngvarar ásamt uppistandara

um að halda uppi fjörinu fram eftir kvöldi.

Veitingastaðurinn Baccalá Bar var opnaður 16. maí síðastliðinn

og samkvæmt eiganda staðarins, Elvari Reykjalín, hafa margir lagt leið sína þangað til að sjá og upplifa staðinn.

Fleiri ámóta viðburðir verða haldnir á næstu vikum og mánuðum að sögn Elvars með fleiri óvæntum uppákomum.

Opið verður á Baccalá Bar frá kl. 11 til 17 alla daga í sumar, staðurinn er einnig opinn fram eftir kvöldi ef hópar panta þjónustu. 

www.ektafiskur.is

Og hérna koma nokkrar myndir sem að voru teknar þetta kvöld 

Ljósmyndari Þorgeir Baldursson 

            Elvar Reykjalin Eigandi Bacclá Bar við Vikingaskipið Mynd Þorgeir 2016

                          Elvar biður gesti Velkomna til Veislunnar 

                     Forrétturinn borinn á borð  Mynd þorgeir 2016

                     Nóg að gera i eldhúsinu mynd þorgeir 2016

         Kokkurinn Antony skammtar á diskana mynd þorgeir 2016

                                     Aðalrétturinn Mynd þorgeir 2016

             Gestirnir voru að birja á Forréttinum mynd þorgeir 2016

                   Milil spenna að birja að borða mynd þorgeir 2016

                  Tenorarnir ásamt Mikael  J Clarke Mynd þorgeir 2016

           Eftirrétturinn var Glæsilegur  mynd þorgeir 2016

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 852
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060267
Samtals gestir: 50927
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 12:54:16
www.mbl.is