09.06.2016 11:57

Baldvin NC 100 Landar á Akureyri

Frystitogarinn Baldvin NC 100 kom til hafnar á Akureyri i vikunni með góðan 

afla af Grænlandsmiðum uppistaðnan þorskur sem að var landað hjá Útgerðarfélagi Akureyringa 

Að löndun lokinni hélt skipið strax til veiða á svipaðar slóðir 

                    Baldvin NC 10O  © mynd þorgeir Baldursson 2016

           Komið til hafnar á Akureyri    © mynd þorgeir Baldursson 2016

         Springurinn kominn upp    © Mynd þorgeir Baldursson 2016

               Landað úr Baldvin NC 100   © Mynd þorgeir Baldursson 

                   Löndun i fullum gangi ©mynd þorgeir Baldursson 

                Haldið til veiða að lokinni löndun© Mynd þorgeir Baldursson 

             Baldvin NC 100 á siglingu við Hjalteyri   © Mynd Þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4638
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1429335
Samtals gestir: 58051
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 13:21:21
www.mbl.is