Mikil aukning i hvalaskoðun frá Akureyri hjá hvalaskoðunnarfyrirtækinu Ambassador
i fyrstu var einn bátur i notkun og á siðasta ári bættist annar við og von er á þeim þriðja
innan skamms eftir að hafa verið þrjú ár er þetta farið að ganga vel og sjást merki þess
þegar báðir Bátarnir fóru i birjun vikunnar með um 300 manns yfir daginn
i Hvalaskoðun á Eyjafirði og að sögn farþega voru þeir himinlifandi með ferðina
Meðfylgjandi myndir tók Þorgeir Baldursson þegar fólkið streymdi um borð
og Siglt var út Eyjafjörð með farþegana
www.ambassador.is
|
Gengið um borð i Ambassador Mynd þorgeir Baldursson 2016
|
Gengið um borð I Arctic Circle mynd þorgeir Baldursson 2016
|
Ambassador og Arctic Circle á leið út Eyjafjörð mynd þorgeir Baldursson 2016 |
|
|