09.06.2016 10:59

Hvalaskoðun Ambassador

Mikil aukning i hvalaskoðun frá Akureyri hjá hvalaskoðunnarfyrirtækinu Ambassador 

i fyrstu var einn bátur i notkun og á siðasta ári bættist annar við og von er á þeim þriðja 

innan skamms eftir að hafa verið þrjú ár er þetta farið að ganga vel og sjást merki þess 

þegar báðir Bátarnir fóru i birjun vikunnar með um 300 manns yfir daginn 

i Hvalaskoðun  á Eyjafirði og að sögn farþega voru þeir himinlifandi með ferðina 

Meðfylgjandi myndir tók Þorgeir Baldursson  þegar fólkið streymdi um borð 

og Siglt var út Eyjafjörð með farþegana 

www.ambassador.is

                 Gengið um borð i Ambassador Mynd þorgeir Baldursson 2016

              Gengið um borð I Arctic Circle mynd þorgeir Baldursson 2016

 Ambassador og Arctic Circle á leið út Eyjafjörð  mynd þorgeir Baldursson 2016

 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is