13.06.2016 10:54

Norma Mary H110 kemur úr Fystu veiðiferð 2016

I gærkveldi kom frystitogarinn Norma Mary H110 til hafnar á Akureyri

 eftir fyrstu veiðiferð ársins en i vetur var unnið að miklum endurbótum á skipinu hjá 

slippnum á Akureyri sem að nú sér fyrir endan á 

Skipstjóri i veiðferðinni var Stefán Viðar Þórisson 

     Norma Mary H110 siglir inn Eyjafjörð i gærkveldi mynd þorgeir Baldursson 

                      Norma Mary H110 mynd þorgeir Baldursson 2016

        Norma Mary H110 á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2016

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1718
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 1609
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 1685732
Samtals gestir: 62834
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 07:12:03
www.mbl.is