16.06.2016 09:23

Ocean Diamond i miðnætursól i Eyjafirði

Það er oft hægt að ná fallegum Sólarlagsmyndum á þessum tima  og hérna kemur ein þeirra 

þegar Ocean Diamond sem að siglir i kringum Island með ferðamenn var á leið út Eyjafjörðinn 

i um miðnættið siðustu nótt en skipið er skráð á Bahamas það er smiðað árið 1986 endurnýjað 2012 

og er 124 metrar að lengd 16 á breidd og gengur um 15 sjómilur 

i áhöfn er 106 starfsmenn og farþegafjöldi 224 

             Ocean Diamond mynd Þorgeir Baldursson 15 Júni 2016

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2303
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327785
Samtals gestir: 56632
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 10:07:32
www.mbl.is