03.07.2016 23:57

Ilivileq GR 2-201 Heldur til makrilveiða i Grænlensku lögsögunni

                                      Ilivileq Gr 2-201    Mynd Jósef Ægir 2016

Af vef Fiskifretta 

Á vef grænlensku landsstjórnarinnar er frá því skýrt að makrílveiðar séu hafnar í grænlenskri lögsögu.

Ilivileq, sem Arctic Prime Fisheries gerir út og er að hluta í eigu Brims, er eina skipið sem komið er á miðin.

Í gær var skipið komið með 146 tonna afla. og landaði i Reykjavik þeim afla og hélt svo til veiða

er á miðin var komið þá slitnað togvir svo að skipið þurfti að leita hafnar þar sem að trollið hafði óklarast 

að kvöldi 3 Júli var svo haldið af stað i makriltúr no 2 sem að vonandi gengur betur 

Eins og fram hefur komið er makrílkvótinn við Grænland 85.000 tonn,

 sem skiptist þannig að 35.000 tonn ganga til grænlenskra skipa, 20.000 tonn til erlendra skipa

sem útgerðir sem eiga grænlensk skip taka á leigu, og loks 30.000 tonn til grænlenskra útgerða sem ekki eiga fiskiskip. 

Fram kemur á vefnum að hingað til hafi verið gefin út 13 makrílleyfi þar sem um 20 skip koma við sögu í veiðum. 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is