19.07.2016 20:01

Akraberg FDS 110 á veiðum i Barensthafi

Heimildir til veiða á 600 tonnum af botnfiski af kvóta Færeyingar í Barentshafi voru boðnar upp í gær á lokuðu uppboði. Niðurstaðan varð sú að verð á hverju kílói varð 4,50 krónur færeyskar á hvert kíló. Það svarar til um 82 króna íslenskra. Átta tilboð bárust.
Frystitogarinn Akraberg fékk 100 tonn, Enniberg 300 og Sjúrðaberg 200 tonn.  Auk þeirra tókur Heykur, Fálkor, Gadus, Sjagaklettur og Sandshavið þátt í uppboðinu. 25 tonn komu í hlut Heyks og Fálkor, en þeir afsöluðu sér þeim heimildum sem gengu þá til hinna þriggja sem úthlutun fengu. Sjúrðaberg tók þessar heimildir þar sem Akraberg og Enniberg höfnuðu að taka meira. Tilboðin frá Gadus, Sjagakletti og Sandshavinu voru og lá og fengu þau skip því ekkert.
Sjávarútvegsráðherra hafði fyrir uppboðið ákveðið að lágmarksverð yrði tæpar 32 krónur íslenskar. Heimildirnar eru fyrst og fremst þorskur.

Heimild Kvotinn.is 

                                           Akraberg FD 110 Mynd af fiskur. fo

                                Enniberg TN 180 Mynd þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is