Núna seinniparts Kvölds lagði Börkur Nk 122 af stað til heimahafnar
eftir talsverða veru i slippnum á Akureyri þar sem að meðal annas var sett ný
flottromma ásamt þvi að skipið var málað i nýjum litum Sildarvinnslunnar
og ekki hægt að segja að skipið sé hið glæsilegasta eftir slipptökuna
það var tekin myndahringur og kann ég Hjörvari Hjálmarssyni skipstjóra
kærlega fyrir en hérna koma nokkrar myndir frá þvi i kvöld
|
2865 Börkur NK 122 i Nýjum litum Svn mynd þorgeir Baldursson 2016
|
Búinn að snúa og kominn á fulla ferð mynd þorgeir Baldursson 2016
|
Haldið heimleiðis i gærkveldi mynd þorgeir Baldursson 2016
|
|
|