22.07.2016 11:02

1530 Sigurbjörg ÓF 1 á veiðum i Rússasjó

                  Sigurbjörg ÓF 1 mynd þorgeir Baldursson 

 Sigurbjörg Óf 1 Er á veiðum i Rússnesku lögsögunni og er búinn að vera i i um 12 daga á veiðum

 og að sögn skipverja er veiðin með dræmasta móti og allt niður i 4 tonn eftir  átta klukkustunda tog

sem að telst ekki mikið fiskurin er lika smár sem að ekki eykur nýtinguna en liklegt er talið 

að veiðiferðin standi fram i miðjan ágúst Skipstjóri er Vilhjálmur Sigurðsson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is