I gær kom Börkur NK með sinn fyrsta makrilfarm á yfirstandandi vertið
til hafnar i Neskaupsstað alls um 800 tonn sem að verða unnin i frystihúsi
félagsins en góður gangur hefur verið i makrilveiðum undanfarið
bæði hér heima og i Grænlensku lögsögunni
skipstjóri i veiðiferðinn var Hjörvar Hjálmarsson
|
2865 Börkur Nk 122 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2016
|
Hjörvar Hjálmarsson skipst Berki NK 122
|
|