Ég hef oft ætlað mer að segja frá verksmiðju sem að sérhæfir sig i að rifa niður
gömul skip sú sem að verður nú fyrir valinu er i Grená og heitir Fornes
Þar ræður rikjum maður að nafni Kessler og hjá honum vinna nokkrir
Islendingar fyrirtækið er staðsett á austurströnd Jótlands og er nýlega flutt
i nýtt 12000 fermetar hús þar sem að stæðsti hluti vélbúnaðrar sem að tekin er úr skipum
er geymdur en að sjálsögðu er ekki pláss fyrir allt þarna inni en endilega skoðið myndirnar
og að lokun kemur hérna slóðin á Heimasiðuna þeirra Góðar stundir
http://www.fornaes.dk/
|
Brúin af Stafnesi KE 130 MYND ÞORGEIR
|
|
Dekk krani af Viðir ea 910 mynd þorgeir Baldursson
|
Mikið af Allkyns búnaði fellur til úr þeim skipum sem að rifin eru
|
og hér eru þeir Steingrimur Erlingsson og Halldór Gunnlaugsson að skoða
|
Þeir eru ekkert lengi að búta niður eitt flutningaskip mynd þorgeir
|
Talsvert fellur til af björgunnargöllum sem að oftast er ónotað
|
Kessler eigandi Fornes og Steingrimur Erlingsson Mynd þorgeir |
|
Ljósa og Aðalvélar i miklu úrvali en i miðjöfnu ástandi mynd þorgeir
|
Veltitankur klár á skip mynd þorgeir Baldursson
|
Brúr af mörum stærðum og gerðum eru þarna mynd þorgeir
|
eins og sjá má kemur ýmislegt með skipunum
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|