Síðastliðinn sunnudag var búið að tilkynna stjórnvöldum í Grænlandi
um 12.000 tonna makrílafla í grænlenskri lögsögu frá upphafi vertíðar.
Aflahæstur var Polar Amaroq með tæplega 1.600 tonn,
Ilivileq og Næraberg hið færeyska höfðu fengið rúm 1.400 tonn hvort skip
og Polar Princess var með rúm 1.100 tonn.
Teksti Fiskifrettir
Myndir Þorgeir Baldurssson og Geir Zoega
|
Pólarskipin Polar Prinsess og Polar Amaroq á veiðum Mynd þorgeir Baldursson
|
Vænn Makrill i Skiljunni Mynd þorgeir Baldursson
|
Polarskipin séð frá brúnni á Polar Amaroq mynd Geir Zoega 2016 |
|
|