28.07.2016 22:29

233 Erling ke mokfiskar á Grálúðunni

 Það er oft lif og fjör til sjós eins og þessar myndir bera með sér 

og nú undanfarið verið fin Grálúðuveiði i norðurkantinum þar sem að Erling KE 140

hefur verið að rótfiska eftirfarandi frétt er fengin af vef aflafretta 

www.aflafrettir.is

      Óli Á Stað GK 4 sem að núna heitir Erling KE 140 mynd þorgeir 2000

     Netin DREGIN I 28 m/s i Eyjafjallasjó Árið 2000 mynd þorgeir Baldursson 

       Engin lognmolla þarna mynd þorgeir Baldursson 2000

 

að er ekkert lát á mokveiðinni sem Erling KE er í núna norður af Kolbeinsey á grálúðunni á netunum ,

 

það sem af er núna í júlí þá hefur báturinn landað 271 tonni í aðeins 7 róðrum eða um 39 tonn í róðri,

 

Siðustu tveir róðrar hafa verið ansi góðir.  nýjsta löndunin var 56,4 tonn sem var etir 3 daga á veiðum 

 

og túrinn þar á undan var 56 tonn.

 

þriðji túrinn var svo 43 tonn,

                                Erling KE 140 Mynd Haukur Sigtryggur 2016

             Erling Ke 140 kemur til Dalvikur Mynd Haukur Sigtryggur 2016

 

Samherji sem leigir skipið hefur því mátt hafa sig allan við að redda kvóta á Erling KE enn búið er að færa á Erling KE 513 tonn af grálúðu kvóta,

 

Erling KE var aftur á móti með hátt í 350 tonna óveiddan ufsakvóta, enn mjög erfitt reyndist vera veiða ufsan í net á vertíðinni og sérstaklega haustið 2015.  núna er búið að færa allan þennan óveidda ufsakvóta af Erlings KE yfir á Kaldbak EA og mun hann því reyna að klára að veiða þennan stóra ufsakvóta sem Erling KE á,

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3572
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994993
Samtals gestir: 48568
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43
www.mbl.is