28.07.2016 22:29233 Erling ke mokfiskar á GrálúðunniÞað er oft lif og fjör til sjós eins og þessar myndir bera með sér og nú undanfarið verið fin Grálúðuveiði i norðurkantinum þar sem að Erling KE 140 hefur verið að rótfiska eftirfarandi frétt er fengin af vef aflafretta www.aflafrettir.is
að er ekkert lát á mokveiðinni sem Erling KE er í núna norður af Kolbeinsey á grálúðunni á netunum ,
það sem af er núna í júlí þá hefur báturinn landað 271 tonni í aðeins 7 róðrum eða um 39 tonn í róðri,
Siðustu tveir róðrar hafa verið ansi góðir. nýjsta löndunin var 56,4 tonn sem var etir 3 daga á veiðum
og túrinn þar á undan var 56 tonn.
þriðji túrinn var svo 43 tonn,
Samherji sem leigir skipið hefur því mátt hafa sig allan við að redda kvóta á Erling KE enn búið er að færa á Erling KE 513 tonn af grálúðu kvóta,
Erling KE var aftur á móti með hátt í 350 tonna óveiddan ufsakvóta, enn mjög erfitt reyndist vera veiða ufsan í net á vertíðinni og sérstaklega haustið 2015. núna er búið að færa allan þennan óveidda ufsakvóta af Erlings KE yfir á Kaldbak EA og mun hann því reyna að klára að veiða þennan stóra ufsakvóta sem Erling KE á, Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 3572 Gestir í dag: 61 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 994993 Samtals gestir: 48568 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is