28.07.2016 16:57Makrillinn kominn uppað suðaustur ströndinni28.07.2016 ÁGÆT MAKRÍLVEIÐI Í SKEIÐARÁR- OG HORNAFJARÐARDJÚPI![]() Víkingur AK kom til hafnar á Vopnafirði laust fyrir hádegi í dag með tæplega 800 tonn af makríl. Fyrir var í höfninni Venus NS en reiknað var með því að löndun úr skipinu lyki nú síðdegis. Það verður því nóg að gera í uppsjávarvinnslunni á Vopnafirði um verslunarmannahelgina. Frétt af heimasiðu Hb granda Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1802 Gestir í dag: 54 Flettingar í gær: 2711 Gestir í gær: 93 Samtals flettingar: 1650049 Samtals gestir: 61650 Tölur uppfærðar: 9.7.2025 21:44:54 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is