Sigurborg SH 12 Mynd þorgeir Baldursson
Mikil Hækkun rækjuverðs hefur verið að ganga til baka og hefur lækkað um 35%
frá þvi á siðasta ári og einnig hefur verið minni veiði i Barentshafi og er allt að 25% minni veiði
þar en i fyrra en þegar ég hafði samband við Eirik Sigurðsson skipstjóra á Reval Viking EK 1202
sem að Reyktal A/S Gerir út ásamt 3 öðrum skipum
vildi hann meina að veiðin i ár væri sist minni en undanfarið og til marks um það fylltu þeir
skipið á 19 dögum sem að þykir mjög góður árangur ekki er talið að verðið falli meira
þvi að dregið hefur úr framboði frá Canada bæði af pillaðri rækju og Iðnaðarrækju
að sögn Óskars Garðarssonar framkvæmdastjóra Dögunnar á Sauðarkróki er þetta
lika um að kenna fall sterlingspundsins þvi að Bretland er lykilmarkaður i fyrir þessar afurðir
og liklegt að á brattann verði að sækja fyrir islenskar verksmiðjur vegna hækkandi launa
aðfanga og annara kostnaðarliða sem að löngum hafa valdið erfileikum hjá þeim
|