29.07.2016 01:36

Ólavur Nolsøe ex Gandi VE seldur til Russlands

 

Ólavur Nolsøe seldur til Russlands

22.07.2016 - 

Rækjutogarinn Ólavur Nolsoe sem að var keyptur til Færeyja þann 26.06 -2013 og hefur haft heimahöfn i Fuglafirði 

en var að hluta til i eigu Vinnslustöðvarinnar i Vestmannaeyjum VSV skipið er smiðað 1986 i Noregi 

 og hefur legið i höfn i Vestmannaeyjum undanfarna mánuði var seldur á dögunum það var rússneskafélagið JSC

Murmanrybflot  2  sem að keypti skipið ekki er vitað um söluverð skipsins né afhendingar tima 

           Ólavur Nolsoe EX Gandi Ve  mynd Óskar P Friðriksson 2016

                             Gandi Ve 171 Mynd Óskar P Friðriksson 2010

 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 374
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 6192
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 1257695
Samtals gestir: 55064
Tölur uppfærðar: 13.3.2025 10:41:38
www.mbl.is