Ólavur Nolsøe seldur til Russlands
22.07.2016 -
Rækjutogarinn Ólavur Nolsoe sem að var keyptur til Færeyja þann 26.06 -2013 og hefur haft heimahöfn i Fuglafirði
en var að hluta til i eigu Vinnslustöðvarinnar i Vestmannaeyjum VSV skipið er smiðað 1986 i Noregi
og hefur legið i höfn i Vestmannaeyjum undanfarna mánuði var seldur á dögunum það var rússneskafélagið JSC
Murmanrybflot 2 sem að keypti skipið ekki er vitað um söluverð skipsins né afhendingar tima
|
Ólavur Nolsoe EX Gandi Ve mynd Óskar P Friðriksson 2016
|
Gandi Ve 171 Mynd Óskar P Friðriksson 2010 |
|