Uppsjávars skip Skinneyar /þinganes Jóna Eðvalds Sf 200 kom til heimahafnar i morgun
með góðan makril alls um 500 Tonn sem að veiddust úti fyrir austfjörðum
en góð veiði hefur verið fyrir austan siðasta sólahring að sögn skipstjórnarmanna
á miðunum og er hráefnið gott til Vinnslu og þvi mikið kapp lagt á veiðarnar
 |
Jóna Eðvalds SF 200 á landleið Mynd þorgeir Baldursson
 |
Smá Pus á landstýminu Mynd þorgeir Baldursson
 |
Jóna Eðvalds við bryggju á Höfn Mynd Hannes Höskuldsson 2016
 |
Með Góðan túr Mynd Hannes Höskuldsson 2016
 |
Gert klárt fyrir löndun á Höfn Mynd Hannes Höskuldsson 2016 |
|
|
|
|