11.08.2016 16:19

2618 Jóna Eðvalds landar á Höfn

Uppsjávars skip Skinneyar /þinganes Jóna Eðvalds Sf 200 kom til heimahafnar i morgun 

með góðan makril alls um 500 Tonn sem að veiddust úti fyrir austfjörðum

en góð veiði hefur verið fyrir austan siðasta sólahring að sögn skipstjórnarmanna 

á miðunum og er hráefnið gott til Vinnslu og þvi mikið kapp lagt á veiðarnar 

                      Jóna   Eðvalds SF 200 á landleið Mynd þorgeir Baldursson 

               Smá Pus á landstýminu Mynd þorgeir Baldursson 

             Jóna Eðvalds við bryggju á Höfn Mynd Hannes Höskuldsson 2016

         Með Góðan túr Mynd Hannes Höskuldsson 2016

          Gert klárt fyrir löndun á Höfn  Mynd Hannes Höskuldsson 2016

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is