12.08.2016 22:45

Makril útskipun á Höfn i dag

Það var mikið lif og fjör á Hornafirði i dag þegar verið að að skipa út 

Makril um borð i Silver Ocean en myndirnar tók Hannes Höskuldsson 

og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

           allt á fullu i Utskipuninni mynd Hannes Höskuldsson 2016

       Frosinn Makrill hifður um borð Mynd Hannes Höskuldsson 2016

         Allt að gerast á Bryggjunni Mynd Hannes Höskuldsson 2016

    Mikið magn af Frostnum makril á leið i skip mynd Hannes Höskuldsson 2016

      

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1707
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 2179
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 2302583
Samtals gestir: 69322
Tölur uppfærðar: 16.11.2025 15:51:19
www.mbl.is