Hér siglir Siver Ocean út hornarfjarðarósinn eftir að hafa tekið góðan skerf af makrilafurðum
úr frystugeymslum Skinneyjar / þinganes i gær og Björn lóðs fylgir fast á eftir enda þarf að vera
lóðs með i för hvort sem að siglt er inn ósinn eða út þvi að straumar eru miklir
og eins gott að fara að öllu með gát jafnvel þótt að gott sé i sjóinn eins og hér er
|
Björn Lóðs og Silver Ocean mynd Hannes Höskuldsson 2016 |