31.08.2016 20:11

Frá Öngli til Maga Húni 2 EA 740

Nem­end­ur í 6. bekk grunn­skól­anna í Eyjaf­irði, alls yfir 300 krakkar fara nú á haust­dög­um í sigl­ingu

um fjörðinn á bátn­um Húna II EA-740. Það eru Holl­vin­ir Húna II sem standa að ferðunum

í sam­starfi við Há­sskólann á Ak­ur­eyri (HA), Sam­herja og Skóla­deild Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar.

Í gær voru farn­ar tvær ferðir með 42 nem­end­ur úr 6. bekk Lund­ar­skóla. Heppnuðust þær mjög vel

en verk­efnið tek­ur um þrjár vik­ur. Komu krakk­arn­ir him­insæl­ir í land en afl­inn er flakaður um borð

og grillaður fyrir nem­end­ur og þá kenn­ara sem fljóta með.

Í ferðunum fá nem­end­ur að kynn­ast sjáv­ar­út­veg­in­um og fræðast um líf­ríkið í sjón­um,

ásamt sögu­fræðslu um bát­inn og strönd­ina. Nem­end­ur og kenn­ar­ar í sjáv­ar­út­vegs­fræði frá Há­skól­an­um á Ak­ur­eyri

miðla til þeirra fræðslu um líf­ríki sjáv­ar, sér­kenni Eyja­fjarðar og sýn­a þeim varðveitt­ar sjáv­ar­líf­ver­ur.

Teksti Af mbl.is 

Allar myndir Þorgeir Baldursson 

      Þorsteinn Pétursson fer yfir reglurnar um borð i Húna  mynd þorgeir 2016

  Á leiðinni á miðin  voru börnin frædd um Lifriki sjávar mynd þorgeir 2016

 Komið á Hólinn og birjað að veiða mynd þorgeir 2016

 Og eftir um 5 min var fyrsti fiskurinn dreginn 

    Sumir voru ákveðnir og bitu i bakuggann á þorskinum mynd þorgeir 2016

 Jón óli Birgisson veiddi 2 væna þorska þorgeir 2016

 Nóg að gera i flökun roðfletingu og snyrtingu Eirikur Sigtryggur og Óli 

 Steini Pé aðstoðar nemanda mynd þorgeir 2016

                     Alltaf kom einn og einn mynd þorgeir 2016

 Kampa kátar með aflann mynd þorgeir 2016

      Góður afli hjá flestum  mynd þorgeir Baldursson 2016

     og stundum fleiri i einu hérna voru þrir mynd þorgeir 2016

 Matráður skipsins Fjóla Stefánsdóttir að störfum i eldhúsinu mynd þorgeir2016

 Birta Rós Harðardóttir heimsótti brú Húna 

        Birta Rós og Sigga með vænan þorsk 

                       Húni á veiðum á hólnum Mynd þorgeir Baldursson 2016

 Stefán Guðmundsson skipstjóri Húna 11 EA 740 mynd þorgeir Baldursson 2016
Á heimleiðinni fræddi Steini Pé nemendur um fiskinn sem að veiddist i túrnum

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is