03.09.2016 14:39

1414 Áskell Egilsson EA

það er mikið um að vera við slippnum eins og alltaf og unnið dag og nótt 

þegar ég hitti Halldór Áskelsson  i morgun var hann að gera upp bát 

sem að þeir bræður Hallór Egill og Sævar  keyptu frá Húsavik i vetur og hét Haförn 

og skirðu hann Áskel Egilson i höfuð pabba þeirra sem að var skipasmiður 

og er áætluð verklok á haustdögum 2016 

    Halldór Áskelsson um borð i Áskeli Egilsyni Mynd þorgeir Baldursson 

       Glæsilegur Áskell Egillsson og Halldór i stafni mynd þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3797
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1760440
Samtals gestir: 64632
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 07:09:09
www.mbl.is