það er mikið um að vera við slippnum eins og alltaf og unnið dag og nótt
þegar ég hitti Halldór Áskelsson i morgun var hann að gera upp bát
sem að þeir bræður Hallór Egill og Sævar keyptu frá Húsavik i vetur og hét Haförn
og skirðu hann Áskel Egilson i höfuð pabba þeirra sem að var skipasmiður
og er áætluð verklok á haustdögum 2016
|
Halldór Áskelsson um borð i Áskeli Egilsyni Mynd þorgeir Baldursson
|
Glæsilegur Áskell Egillsson og Halldór i stafni mynd þorgeir Baldursson |
|