11.09.2016 23:27

2841 Sandfell Su 75 i nýjum lit

Það verður oft talsverð breyting á bátum þegar þéir eru málaðir i öðrum lit 

Eins og sést þega Sandfell Su 75  sem að er i eigu Dótturfélags Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði

tók hring fyrir mig i kvöld en báturinn hét áður óli á Stað Gk 99 með heimahöfn i Grindavik

                 2841 Sandfell Su 75 mynd þorgeir Baldursson 2016

               2841Óli á Stað Gk 99 Mynd þorgeir Baldursson 2014

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 16439
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 3547
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 1487583
Samtals gestir: 59584
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 13:34:06
www.mbl.is