Það verður oft talsverð breyting á bátum þegar þéir eru málaðir i öðrum lit
Eins og sést þega Sandfell Su 75 sem að er i eigu Dótturfélags Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði
tók hring fyrir mig i kvöld en báturinn hét áður óli á Stað Gk 99 með heimahöfn i Grindavik
|
2841 Sandfell Su 75 mynd þorgeir Baldursson 2016
|
2841Óli á Stað Gk 99 Mynd þorgeir Baldursson 2014 |
|