16.09.2016 15:06

2170 Örfirisey RE 4 úr slippnun

Hún var Glæsileg Örfirisey RE4 þegar hún kom niður úr Flotkvinni hjá Slippnum á Akureyri 

i Gærkveldi þar sem að venjuleg slippverk voru unnin og mun skipið sigla héðan á 

allra næstu dögum  samkvæmt siðustu frettum 

       Hafnsögubátar Akureyrar aðstoðuðu við að færa skipið að bryggju 

                    2170 Örfirisey  RE4 Myndir þorgeir Baldursson 2016

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1101
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 4478
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 1252230
Samtals gestir: 54995
Tölur uppfærðar: 12.3.2025 04:43:50
www.mbl.is