16.09.2016 14:52

Mikil umsvif hjá Akureyrarhöfn

Það er alltaf næg verkefni hjá starfmönnum Akureyrarhafnar

þar sem að færa þarf báta og skip með reglulegu millibili enda viðlegukantar við höfina nánast 

fullir á sumrin en i gærmorgun voru Hafnsögubátarnir að færa Frosta ÞH 229 til i höfninni 

svo að spurning hvenar ráðist verður i stækkun Hafnarinnar og fjölgun viðlegukanta 

                     2433 Frosti ÞH 229 mynd þorgeir Baldursson 2016

           Verið að koma Frosta að Bryggju mynd þorgeir Baldursson 2016

 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1427
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 5816
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 2278173
Samtals gestir: 69177
Tölur uppfærðar: 8.11.2025 05:35:18
www.mbl.is