Það er alltaf næg verkefni hjá starfmönnum Akureyrarhafnar
þar sem að færa þarf báta og skip með reglulegu millibili enda viðlegukantar við höfina nánast
fullir á sumrin en i gærmorgun voru Hafnsögubátarnir að færa Frosta ÞH 229 til i höfninni
svo að spurning hvenar ráðist verður i stækkun Hafnarinnar og fjölgun viðlegukanta
|
2433 Frosti ÞH 229 mynd þorgeir Baldursson 2016
|
Verið að koma Frosta að Bryggju mynd þorgeir Baldursson 2016
|
|