Nú siðastliðin Sunnudag kom Brimnes Re 27 til hafnar á Akureyri eftir að hafa verið á Makrilveiðum
fyrir sunnan land og hafa aflabrögð verið með besta móti að sögn þeirra sem að spjallað var við
nú tekur við hefðbundin slippvinna og meðal annars á að taka upp aðalvélina
fara i skrúfuna og heilmála skipið auk fleiri smærri verka sem að fylgja slipptöku
og er áætlað að þetta taki um 30 daga ef að ekkert kemur uppá
|
2770 Brimnes Re 27 mynd þorgeir Baldursson
|
Brimnes RE 27 mynd þorgeir Baldursson 2016
|
Brimnes RE 27 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson |
|
|