20.09.2016 17:58

Fin sildveiði i Grænlensku lögsögunni

Nokkur skip hafa verið við sildveiðar i Grænlensku Lögsögunni og haf þau flest verið að 

Partrolla  tvö skip með eitt troll og er eitt þeirra  Polar Amaroq.sem að dregur með Qavak 

Polar  er búin að fylla frystilestina það eru Ca. 1400tonn upp úr sjó. og við 

Erum að kasta okkar trolli sem hann dregur með okkur. Vonandi verðum við fljótir að fylla.

og ætti hann að verða i landi innan skamms en ætlunin er að landa i Færeyjum 

     Löndun úr Ilivileq i  fyrir  nokkurm dögum  Mynd Þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1362
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060778
Samtals gestir: 50944
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:34:56
www.mbl.is