Barði og Blængur við slippkantinn i gær Mynd þorgeir Baldursson 2016
Þessa dagana er verið að vinna i tveimur skipum Sildarvinnslunnar Barða NK sem að verður
gerður út á Isfiskveiðar en hann hefur verið á frystingu undanfarin ár og mun áhöfnin sem
að var á Bjarti NK sem að nýverið var seldur flytjast yfir á Barða og áhöfnin á Honum
flyst yfir á Blæng sem að nýkominn er úr stórri klössunn i Póllandi og verður tilbúinn
seinnhlutann i október ef að allt gengur eftir
|
Blængur NK Barði NK OG Tuneq GR mynd þorgeir Baldursson 2016 |
|