23.09.2016 07:28

Barði og Blængur Nk

    Barði og Blængur við slippkantinn i gær Mynd þorgeir Baldursson 2016

Þessa dagana er verið að vinna i tveimur skipum Sildarvinnslunnar Barða NK sem að verður 

gerður út á Isfiskveiðar en hann hefur verið á frystingu undanfarin ár og mun áhöfnin sem 

að var á Bjarti NK sem að nýverið var seldur flytjast yfir á Barða og áhöfnin á Honum 

flyst yfir á Blæng sem að nýkominn er úr stórri klössunn i Póllandi og verður tilbúinn 

seinnhlutann i október  ef að allt gengur eftir 

   Blængur NK Barði  NK OG Tuneq GR mynd þorgeir Baldursson 2016

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1234
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 400
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 1079368
Samtals gestir: 51443
Tölur uppfærðar: 30.12.2024 18:24:37
www.mbl.is