18.10.2016 17:56

Hvalaskoðun i Bongó bliðu á Eyjafirði

Það er milkil upplifun fyrir ferðafólk að fara i hvalaskoðun á Eyjafirði þar sem að 

allajafna er rennisléttur sjór og mikið lif að  minsta kosti var það raunin hjá þeim sem 

fóru i svoleiðið ferð siðastliðinn laugardag þar sem að fjörðurinn var fullur af hval 

og greinilegt að mikið æti var á ferðinni alls taldi ég milli 10 og 15 blástra hér og þar 

þar sem að ég var staddur á Hjalteyri þaðan sem að þessar myndir eru teknar 

     Diplomat við hnúfubak  mynd þorgeir Baldursson 2016

            Mikið lif og farþegarnir himinsælir mynd þorgeir Baldursson 

          Mikið lif á Eyjafirðinum i hvalaskoðun mynd þorgeir Baldursson 

          Komið að blásandi Hnúfubak mynd þorgeir Baldursson 2016

          Bliða i hvalaskoðun og allir Glaðir mynd þorgeir Baldursson 2016

             Hnúfubakur og Diplomat  mynd þorgeir Baldursson 2016

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1122
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1062396
Samtals gestir: 50972
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 07:24:22
www.mbl.is