18.10.2016 10:57

Nýr Bátur á Hauganes Gunnar Hámundarsson Gk 357

I gærmorgun kom Gunnar Hámudarsson i fyrsta skipti til nýrrar heimahafnar 

Gunnar Hámundarson GK 357 var að bætast í skipaflota Hvalaskoðunarinnar á Hauganesi, en fyrir var eikarbáturinn Níels Jónsson EA 106.

Gunnar er smíðaður árið 1954, er 21,5 metrar á lengd og 5,2 metrar á breidd og 50 brúttótonn að stærð.

hann hefur skipaskrárnr 1 hjá skipasmiðastöð Njarðvikur 

Seljendur eru Halldór Þorvaldsson og Vilberg Halldórsson og kaupendur árni Halldórsson Halldór Halldórsson og Garðar Nielsson

sem að var fjarverandi þegar myndin var tekin Kaupverðið er trúnaðarmál 

Ljóst er að eikarbátarnir tveir munu setja sterkan svip á bæjarmyndina á Hauganesi og minna á gömlu tímana

þegar þessi fallegu fley sáust nánast við hverja bryggju landsins á árum áður.

   Glæsilegur á siglingu á Eyjafirði i Gær mynd þorgeir Baldursson 2016

   Einn af elstu trébátum landsins mynd þorgeir Baldursson 2016  

     ssnr 500 Gunnar Hámundarsson Gk 357 mynd þorgeir Baldursson 2016

   Siglt saman til heimahafnar Niels og Gunnar mynd þorgeir Baldursson 

                Glæsilegir báðir tveir mynd þorgeir Baldursson 2016

            Komið til Heimahafnar á Hauganesi mynd þorgeir Baldursson 2016

         Svo var bundið  mynd þorgeir Baldursson 2016

    Hamingjuóskir mótteknar mynd þorgeir Baldursson 2016

    Kaupendur og seljendur við bátinn mynd þorgeir Baldursson  2016

      Halldór Þorvaldsson skipst i brúnni mynd þorgeir Baldursson 

     I lúgarnum Gamla Sóló nánast allt upprunalegt mynd þorgeir Baldursson 

     Lúgarinn i Gunnari Hámundar mynd þorgeir Baldursson 2016

    Káeta er aftast i bátnum  þar geta þrir sofið mynd þorgeir Baldursson 

 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1101
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 4478
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 1252230
Samtals gestir: 54995
Tölur uppfærðar: 12.3.2025 04:43:50
www.mbl.is