09.11.2016 09:34

1468 Sylvia i kompásstillingu á Eyjafirði

 1468  Sylvia Hvalaskoðunnarbátur GG á húsavik hefur verið i slipp á Akureyri sl 4 vikur 

þar sem að mart var gert að sögn Stefáns Guðmundsonar Eiganda GG 

báturinn fór i Kompásstillingu og siðan var haldið ti heimahafnar á Húsavik

kanski kemur miði frá Hauki Sigtryggi  hver veit 

     

                          Bakkað frá  Mynd þorgeir Baldursson 2016

                  og snúið á stjórborða mynd þorgeir Baldursson 2016

        Sett á fulla ferð i austurstefnu mynd þorgeir Baldursson 2016

                  Siðan krusas i suður mynd þorgeir Baldursson 2016

                 Siðan tekin suðvestur stefna mynd þorgeir Baldursson 2016

             Siðan siglt i vestur mynd þorgeir Baldursson  2016

      Siðan snúið i norður og sett á fulla ferð á lensi mynd þorgeir 2016

      Haldið heimleiðis til Húsavikur mynd þorgeir Baldursson 2016

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1539
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060955
Samtals gestir: 50951
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 17:39:21
www.mbl.is