09.11.2016 17:482158 Tjaldur SH 270 landar á Akureyri i dagUm miðjan dag kom linubáturinn Tjaldur SH 270 i eigu KG fiskverkunnar á Rifi til hafnar á Akureyri landað var úr skipinu tæpum 70 tonnum uppistaðan þorskur sem að hefur verið unnin i fiskverkun KG á Rifi Það er flutninga fyrir tækið Ragnar og Ásgeir sem að sjá um Akstur á aflanum vestur og i dag var flotinn þeirra mættur og að þessu sinni var splukunýr bill i flotanum sem að kom út tolli gær svo að þetta var Jónfruarferðin skipið hefur mest verið að veiðum i Húnaflóa þar sem að hefur verið vænn og mjög góður fiskur að sögn skipstjórans Jónasar Jónassonar og hefur lögnin verið að skila frá 40 til 80 Körum og er uppistaðn i þvi þorskur en ásamt þvi litilræði af Hlýra og öðrum tegundum alls hefur þvi Tjaldurinn fiskað um 700 tonn i haust sem að telst ásættanlegt að sögn skipverja
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1234 Gestir í dag: 37 Flettingar í gær: 400 Gestir í gær: 25 Samtals flettingar: 1079368 Samtals gestir: 51443 Tölur uppfærðar: 30.12.2024 18:24:37 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is