09.11.2016 17:48

2158 Tjaldur SH 270 landar á Akureyri i dag

Um miðjan dag kom linubáturinn Tjaldur SH 270 i eigu KG fiskverkunnar á Rifi 

til hafnar á Akureyri  landað var úr skipinu tæpum 70 tonnum uppistaðan þorskur 

sem að hefur verið unnin i fiskverkun KG á Rifi

 Það er flutninga fyrir tækið Ragnar og Ásgeir sem  að sjá um Akstur á aflanum  

vestur og i dag var flotinn þeirra mættur og að þessu sinni var

splukunýr bill i flotanum sem að kom út tolli  gær svo að þetta var Jónfruarferðin 

 skipið hefur mest verið að veiðum

i Húnaflóa þar sem að hefur verið vænn og mjög  góður fiskur að sögn skipstjórans 

Jónasar Jónassonar og hefur lögnin verið að skila frá 40 til 80 Körum

og er uppistaðn i þvi þorskur en ásamt þvi litilræði af Hlýra og öðrum tegundum 

alls hefur þvi Tjaldurinn fiskað um 700 tonn i haust sem að telst ásættanlegt 

að sögn skipverja 

            2158 Tjaldur SH 270 mynd þorgeir Baldurssson 2016

 Jónas Jónasson skipst Mynd þorgeir 2016

 

                      Siglt i Eyjafjörð mynd þorgeir Baldursson 2016

               Kallarnir klárir i endana mynd þorgeir Baldursson 2016

       Skipverji á Tjaldi SH 270 klár með frambandið mynd þorgeir 2016

 Birjað var strax að landa mynd þorgeir 2016

               Allt klárt á bryggjunni mynd þorgeir Baldursson 2016 

                     Vel isaður þorskur mynd þorgeir Baldursson 2016

                        Grálúða i Is mynd Þorgeir Baldursson  2016

       Löndun i fullum gangi og bilarnir klárir mynd þorgeir 2016

    Að löndun lokinni var bilunum stillt upp fyrir myndatöku mynd þorgeir 2016
               flutningabill og bátur mynd þorgeir Baldursson 2016   

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1234
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 400
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 1079368
Samtals gestir: 51443
Tölur uppfærðar: 30.12.2024 18:24:37
www.mbl.is