14.12.2016 14:36

Gullberg Ehf sameinað Sildarvinnslunni um áramótin

 

Ákveðið hefur verið að Gullberg ehf. á Seyðisfirði verði sameinað Síldarvinnslunni um áramótin.

Gullberg rekur fiskvinnslustöð á Seyðisfirði og gerir út togarann Gullver NS.

Síldarvinnslan festi kaup á félaginu haustið 2014 en starfsemin á Seyðisfirði hefur engu að síður verið rekin í nafni þess síðan.

 Sameiningin er fyrst og fremst gerð til að einfalda starfsemina

og gera hana auðveldari en réttindi starfsfólks Gullbergs breytast ekkert og ekki eru fyrirhugaðar neinar breytingar á rekstrinum.

 Kynningarfundur um sameininguna var haldinn með starfsfólki Gullbergs sl. mánudag.

             1661 Gullver Ns 12 Mynd Þorgeir Baldursson 2011

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3572
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994993
Samtals gestir: 48568
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43
www.mbl.is