I dag var sjósettur nýr bátur frá Seiglu Oddur Á Nesi SI 76 i bátnum er tækjapakki frá Simrad og Aðalvél frá Scania
nánari upplýsingar lágu ekki fyrir þegar Þetta þetta var sett innAllar myndir Þorgeir Baldursson 2016
Það var Rafröst Ehf sem að sá um allann frágang á tækjunum fyrir útgerðina
Tækjapakki Óla á Nesi SI
SIMRAD AP70 Sjálfstýring með AC80 og AD80 tölvum f. stýri og hliðarskrúfur.
SIMRAD FU80 Útistýri
SIMRAD NSS12 evo2 Plotter/Radar
SIMRAD 3G Radar
SIMRAD GS25 GPS
SIMRAD HS70 GPS Áttaviti
SIMRAD RS35 VHF Talstöð
SIMRAD HS35 Þráðlaust talfæri f. VHF
SIMRAD ES70 Dýptarmælir m. þrem botnstykkjum.
SAILOR RS6215 VHF Talstöð
EM-TRAK A100 PRO AIS
JRC JLR-7600 GPS
JRC JLN-652 DOPPLER Straummælir
OLEX Plotter 2D/3D |
|