27.12.2016 19:00

Bátasýning á Glerártorgi

Talsverður fjöldi fólks var saman kominn á Glerártorgi þar sem að sýndir voru 

tveir hraðbátar af gerðinni Chase sem að eru i eigu þeirra Sævars Sigmarssonar 

og Jóns Óla Ólafssonar en bátarnir eru  fluttir inn frá Canada og eru með öflugum 

vélum sem að skila þeim á milli 25 - 50 mph i góðu veðri

 

         Sýningarsvæðið á Glerártorgi  mynd þorgeir Baldursson  2006

    Sævar sigmarsson og Jón Óli Ólafsson mynd þorgeir Baldursson 2006

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1728
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 7037
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 2044748
Samtals gestir: 68057
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 09:54:22
www.mbl.is