30.12.2016 12:10

1345 Blængur Nk125 Færður á milli Bryggja i Gærkveldi

 Það er alltaf næg verkefni hjá starfsmönnum Hafnarsamlags Norðurlands og i gærkveldi 

þurfti að rýma til fyrir tveimur flutningaskipum sem  að komu með farma i nótt 

og voru hafnsögubátarnir Sleipnir og Mjölnir notaðir i þessi verkefni annasvegar 

var Hoffellið Su 80  fært og hinsvegar Blængur Nk 125

en talsverður strekkingur var af suðri meðan þetta gekk yfir en all gekk samt að óskum 

   Mjölnir Blængur og Sleipnir á Eyjafirði i gærkveldi mynd þorgeir 2016

     Skipin að koma að Oddeyrarbryggju  mynd þorgeir Baldursson 2016

 1731 Mjölnir og 1345 Blængur Nk 125 mynd þorgeir Baldursson 2016

    2250 Sleipnir og 1345 Blængur NK 125 mynd þorgeir Baldursson 2016

          2250 Sleipnir snýr Blæng NK  mynd þorgeir Baldursson 2016

            Sleipnir og Blængur Nk mynd þorgeir Baldursson 2016  

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1293
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 17419
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1489856
Samtals gestir: 59606
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 08:12:32
www.mbl.is