04.01.2017 17:06

Aðalsteinn Jónsson Su i Söluferli

Það var i morgun sem að  2600 Aðalsteinn Jónsson SU  11 var tekin upp i Flotkvina hjá Slippnum Akureyri 

og var erindið að söluskoða skipið fyrir erlendan kaupanda en eins og kunnugt er fékk Eskja sem að

 á Aðalstein annað skip seinnipart siðasta árs sem að hét Libas og  fékk það nafnið Aðalsteinn Jónsson SU 

og það er búið Kælitönkum sem að henta betur til að afla hráefnis fyrir hina nýju vinnslu Félagsins 

         2600 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Mynd þorgeir Baldursson 2017

       2600 Aðalsteinn Jónsson SU i Flotkvinni mynd þorgeir Baldursson 2017

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is