08.01.2017 21:55

Nýtt Högaberg til Framherja i Færeyjum

Um kl 13 i gær kom nýtt skip Framherja Högaberg til hafnar i Fuglafirði

Það er smiðað árið 2015 og er 69.9 metrar á lengd og 15 metrar á breidd 

og ber um 2500 tonn Skipstjóri verður Högni Hansen sem að hefur verið 

lengi hjá útgerðinni skipið hét áður Torbas SF-4-V 

      Högaberg kemur til Fuglafjarðar     mynd Portal.fo 

                   Brúin er hin Glæsilegasta mynd portal.fo 

      Skipstjórarnir Högni Hansen og Per Jan Kvalsvik  mynd portal.fo 

                       Séð aftur eftir skipinu mynd Portal.fo 

                 Setustofan er hin glæsilegasta mynd portal.fo 

                  Eldhúsið er vel búið tækjum mynd portal.fo 

              Góður aðbúnaður skipverja um borð mynd portal.fo 

                 Vélarúmið er stórt og glæsilegt mynd portal.is 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is