08.01.2017 21:14

Skipsbruni við Færeyjar Vesturland VA307

Um miðjan dag i gær kom upp eldur i Færeyska bátnum Vesturland VA 307 

þar sem að hann var á veiðum á Færeyjabanka eftir þvi sem að best er vitað 

kviknaði i frammi i bakka og mun skipið hafa orðið alelda á stuttum tima 

i áhöfn voru 10 menn sem að þyrlur komu og björguðu og komu á sjúkra hús

nú er orðið ljóst að varðskip þeirra Brimill mun taka skipið i tog og er stefnan 

sett á slippinn i Skála og er reiknað með að skipinn verði þar

seinnipartinn á morgunn ef vel gengur 

www.portal.fo 

 

                      Skipverjar af Vædderen slökkva eldinn mynd portral.fo

              Báturinn er mjög illa farinn ef ekki ónýtur mynd portral.fo

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is