|
Konráð Alfreðsson i ræðustól Mynd þorgeir Baldursson |
Sjómannafélag Eyjafjarðar hélt baráttufund i dag á Hótel Kea vegna Sjómanna verkfallsins
sem að hefur staðið frá 14 desember 2016 og mættu þar alls um 90 manns og var mikill einhugur
i mönnum með að kvika ekki frá þeim kröfum sem að liggja fyrir Oliuverðviððmið og fleira
Sem að brennur þungt á sjómönnum en næsti fundur hefur verið
boðaður hjá rikissáttasemjara næst komandi mánudagsmorgun
|
Hluti fundargesta i dag mynd þorgeir Baldursson 2017 |