20.01.2017 15:10

Baráttufundur i Sjómannaverkfalli

 

  Konráð Alfreðsson i ræðustól Mynd þorgeir Baldursson 


Sjómannafélag Eyjafjarðar hélt baráttufund i dag á Hótel Kea vegna Sjómanna verkfallsins 

sem að hefur staðið frá 14 desember 2016 og mættu þar alls um 90 manns og var mikill einhugur 

i mönnum með að kvika ekki frá þeim kröfum sem að liggja fyrir Oliuverðviððmið og fleira

Sem að brennur þungt á sjómönnum  en næsti fundur hefur verið 

boðaður hjá rikissáttasemjara næst komandi mánudagsmorgun 

      Hluti fundargesta i dag mynd þorgeir Baldursson 2017


 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5271
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 3823
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2150793
Samtals gestir: 68554
Tölur uppfærðar: 9.10.2025 15:41:22
www.mbl.is