21.01.2017 22:44

2912 Óli á Stað Gk 99 nýsmiði hjá Seiglu

   Óðinn Arnberg Skipst á Óla Á Stað mynd þorgeir Baldursson 2017

                2912 Óli Á Stað Gk 99 Mynd þorgeir Baldursson 2017

Nú fer að styttast i að nýji óli á stað verði tilbúinn en það er Stakkavik i Grindavik sem 

er að láta smiða hann hjá Seiglu á Akureyri þetta er annar báturinn sem að smiðaður er 

fyrir þá i Stakkavik en gamli óli á stað heitir Sandfell su 75 og er i eigu dótturfyrirtækis

Loðnuvinnslunnar og að sögn þeirra sem að siðuritari hefur talað við gæti báturinn

orðið klár fyrstu vikuna i febrúar en hann verður gerður út á Balalinu fyrst um sinn 

að sögn Hermanns eiganda fyrirtækisins 

                2841 óli Á stað GK 99 mynd þorgeir Baldursson 2014

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is