31.01.2017 17:32

Næraberg KG14 með 3200 tonn af Kolmunna

             Næraberg Kg 14 Mynd Portralinn.fo 

I gærdag kom Færeyska Uppsjávarskipið Næraberg KG 14 til hafnar i Kollafirði 

Skipið stoppað þó stutt og hélt aftur út seinnipartinn um kl 18

og var aflinn 3200 tonn af kolmunna skipið mun þó ekki landa þar heldur halda til 

Hollands þar sem að allar geymslur i kollafirði eru fullar skipið fór á veiðar þann 

2 janúar en brælur og erfitt sjólag hefur torveldað veiðarnar en siðustu daga hefur 

veðrið verið betra i áhöfn Nærabergs eru 41 og skipstjóri er Leif Joensen 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is